Bruni í húsarústum á eyðibýlinu Tungunesi

10.03 2013
 
 
 

  Eldsnemma morguns föstudaginn 10 ágúst 2012  vorum við boðaðir í útkall vegna húsarústa á eyðibýlinu Tungunesi, farið var með flotann eins og hann leggur sig og er um nokkuð torsótta leið að fara en á endanum komumst við á leiðarenda og fljótlega gekk að slökkva í rúsunum enda ekki mikill eldur.
Slökkvistarf gengur vel
Slökkvistarf hafið

Staðsetning

  • Norðurlandsvegur 2 
  • 540 Blönduós 

Símanúmer

  • Sími: 452-4327